VALMYND ×

Skipulagsdagur á mánudag

Vegna tilmæla um samkomubann og þeirrar röskunar á skólastarfi sem það hefur í för með sér verður skipulagsdagur starfsfólks í skólanum mánudaginn 16. mars og þar af leiðandi engin kennsla.