VALMYND ×

Sjáumst í vetur

Nú er orðið töluvert dimmt á morgnana og því enn nauðsynlegra en áður að sýna aðgát í umferðinni. Við minnum á reglur um notkun hjálma á hjólum og einnig er nauðsynlegt að nota endurskinsmerki. Sjáumst í vetur!