VALMYND ×

Síðustu dagar skólaársins

Það hefur verið mikið skipulag undanfarið við að setja niður síðustu daga skólaársins hjá hverjum og einum árgangi. Nú er það klárt eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Alltaf er hætta á að veðrið setji eitthvað strik í reikninginn, en kennarar munu senda póst á viðkomandi bekki ef einhverjar breytingar verða.