VALMYND ×

Samfélagsfræðiþema

Undanfarna daga hafa 8. og 9. bekkur verið í þemavinnu, þar sem áhersla var lögð á samfélagsfræði. Krakkarnir kynntu sér Ísafjörð í nærmynd og buðu svo til sýningar í dag þar sem afrakstur vinnunnar var kynntur.