VALMYND ×

SAMVEST

Samvest undankeppnin fyrir söngkeppni félagsmiðstöðva, fer fram í sal skólans í kvöld kl. 19:30. Tólf atriði frá norðanverðum Vestfjörðum eru skráð til leiks og keppa um þátttöku í aðalkeppni Samfés, sem haldin verður helgina 24. - 26. mars n.k. í Reykjavík.

Keppnin í kvöld er opin almenningi og er miðaverð kr. 1.000.