VALMYND ×

Ruslatínsla

1 af 3

Nemendur 1. bekkjar tóku heldur betur til hendinni í morgun og tíndu rusl í næsta nágrenni skólans. Krakkarnir vita sem er að við þurfum að ganga vel um umhverfi okkar. Við vonum að bæjarbúar taki sér þessa ungu umhverfissinna til fyrirmyndar og láti ekki sitt eftir liggja í þessum málum.