VALMYND ×

Rósaball

Á morgun, föstudaginn 14. febrúar, verður hið árlega rósaball í skólanum hjá 8. - 10. bekk. Aðgangseyrir er kr. 1.500 fyrir pör en kr.1.000 fyrir einstaklinga.

Ballið hefst kl. 20:00 og lýkur um kl. 23:30.