VALMYND ×

Rauður dagur

Föstudaginn 8. desember ætlum við að hafa rauðan dag hér í skólanum, til að lífga upp á aðventuna. Starfsmenn jafnt sem nemendur eru því hvattir til að klæðast einhverju rauðu þann dag.