VALMYND ×

Óveður

Um 40 nemendur eru nú í húsi og fer öll kennsla fram hér og í Sundhöllinni. Gert er ráð fyrir að strætisvagnar gangi til kl. 13:30, en við munum láta vita strax ef það breytist.