VALMYND ×

Óskilamunir

Í anddyri skólans (sundhallarmegin) liggur frammi mikið magn af óskilamunum, sem hefur verið flokkað og raðað snyrtilega. Við hvetjum foreldra til að líta við hjá okkur fyrir lok vikunnar og freista þess að finna týndan fatnað, en í upphafi næstu viku verður þetta tekið saman.
Fjölmargar myndir af óskilamununum má finna inni á FB síðu Foreldrafélags Grunnskólans.