VALMYND ×

Óskilamunir

1 af 2

Safnast hefur upp mikið magn af óskilamunum hér í skólanum. Við hvetjum nemendur og forráðamenn til að kíkja við hjá okkur í anddyrið Sundhallarmegin, á milli kl. 8:00 og 16:00 fyrir lok næstu viku.