VALMYND ×

Opinn skólaráðsfundur

Fimmtudaginn 16.mars verður opinn skólaráðsfundur Grunnskólans á Ísafirði kl.15.00. Þar verður meðal annars rættt um skóladagatal næsta skólaárs. Við hvetjum áhugasama til að fylgjast með fundinum í gegnum Teams forritið.

Fundur í Microsoft Teams
Tengjast í tölvunni, farsímaforritinu eða tæki herbergisins
Smelltu hér til að tengjast fundinum
Fundarkenni: 399 844 689 405
Aðgangskóði: dpcoZY
Deila