VALMYND ×

Nýtt nemendaráð

Nemendaráð er kosið árlega af nemendum í 8.-10. bekk, en það vinnur m.a. að félags-, hagsmuna- og velferðarmálum nemenda. Í síðustu viku fór fram kosning og voru þessir nemendir valdir:

8.bekkur

Berglind Sara Friðbjörnsdóttir

Kristján Eðvald Ragnarsson

Sveinfríður Sigrún Stefánsdóttir

Tómas Elí Vilhelmsson

 

9.bekkur

Agnes Þóra Snorradóttir

Brynja Dís Höskuldsdóttir

Hörður Christian Newman

Jón Haukur Vignisson

 

10.bekkur

Halla María Ólafsdóttir

Lilja Borg Jóhannsdóttir

Stefán Freyr Jónsson

 

Við óskum þessum nemendum til hamingju og hlökkum til að starfa með þeim í vetur.