VALMYND ×

Nýr afgreiðslutími skólasafns

Það er gaman frá því að segja að nú hefur afgreiðslutími skólasafnsins lengst og er opið alla virka daga frá kl. 8:00 - 16:00. Nemendur geta því nýtt sér safnið til náms eða dægrastyttingar eftir skóla. Í dag er einmitt Bókasafnsdagurinn og er hann tileinkaður vísindum af öllum toga.