VALMYND ×

Ný aðstaða ritara

Agnes Kristín Einarsdóttir, ritari skólans, í hinni nýju aðstöðu
Agnes Kristín Einarsdóttir, ritari skólans, í hinni nýju aðstöðu

Í morgun var ný aðstaða skólaritara tekin í gagnið í aðalanddyri skólans við Aðalstræti. Aðstaðan er öll hin besta og mikill munur frá því sem var.

Við bendum því öllum sem erindi eiga í skólann að snúa sér til ritarans á hinum nýja stað.