VALMYND ×

Myndasíða í myndmennt

Í myndmenntinni hefur verið stofnuð Instagram síða sem vistar myndir af verkefnum sem unnin eru í myndmenntatímum.  Síðuna er hægt að nálgast hér vinstra megin á síðunni undir ,,Myndmennt" eða leita eftir myndmennt.grisa inni á Instagram. Vonumst við til að þetta auki aðgengi að kennslunni og að nemendur geti með auðveldum hætti nálgast myndir af verkum sínum. Svo er um að gera að gerast fylgjandi síðunnar til að missa ekki af nýju efni.