VALMYND ×

Mataráskrift

Nú er febrúar á enda og því um að gera að skrá mataráskrift fyrir mars sem fyrst á http://mataraskrift.isafjordur.is/ . Nokkuð hefur borið á því undanfarið að ekki hefur verið gengið frá skráningum hjá nemendum sem telja sig eiga að vera í áskrift og biðjum við foreldra að ganga frá þeim málum.

Hér má nálgast matseðil marsmánaðar.