VALMYND ×

Mataráskrift

Nú hefur verið lokað fyrir skráningar í mat fyrir ágúst og september. Þar sem nokkrir byrjunarerfiðleikar voru í sambandi við skráningar biðjum við þá sem enn vilja bæta börnum sínum í mataráskrift í september eða í hafragraut eða ávexti að senda póst á netfangið jonab@isafjordur.is 

Aftur verður opnað fyrir skráningar þann 18.september, þá verður hægt að skrá í mat fyrir þann tíma sem eftir er af haustönninni.  Leiðbeiningar um skráningar má finna hér.