VALMYND ×

Löng helgi framundan

Á morgun, fimmtudaginn 23. apríl er sumardagurinn fyrsti og venju samkvæmt er engin kennsla þann dag. Föstudaginn 24. apríl er svo vorfrí og því fjögurra daga frí framundan.