VALMYND ×

Listsköpun

Fjaran við Fjarðarstrætið er mikið nýtt þessa dagana af nemendum skólans. List-og verkgreinakennarar fóru á dögunum með 8.bekkinn í listsköpun í fjörunni úr þeim efnivið sem náttúran býður upp á. Til urðu hin fjölbreyttustu listaverk og voru nemendur einstaklega duglegir og frjóir í sköpuninni.

Deila