VALMYND ×

Leiðbeiningar vegna Mentors

Í upphafi skólaárs viljum við benda notendum á hagnýt kennslumyndbönd til aðstoðar við aðgang að Mentor.

Mentor er nýttur til að auka upplýsingaflæði til heimila.  Þið getið skráð ykkur inn á vefinn með lykilorði og fáið þá aðgang að svæði þar sem hægt er að finna allar helstu upplýsingar um ykkar börn. Hægt er að sjá meðal annars stundaskrá, heimavinnu, ástundun, fréttir og fleira.  Ef þið lendið í vandræðum vinsamlega snúið ykkur til skólans.

Almennar upplýsingar um umhverfi nemenda og foreldra: https://www.youtube.com/watch?v=rkSNxzhnIKQ

Hvernig þið gerið upplýsingar um ykkur sýnilegar öðrum foreldrum:  https://www.youtube.com/watch?v=bjao4FXrOxM

Hvernig þið nálgist nýtt lykilorð að Mentor:  https://www.youtube.com/watch?v=ifwOntk280M

Hvernig þið getið aðstoðað nemendur að nálgast lykilorð að Mentor: https://www.youtube.com/watch?v=Tlkwh74Tfr8