VALMYND ×

Kjaftað um kynlíf

Sigga Dögg kynfræðingur og höfundur bókarinnar Kjaftað um kynlíf mun heimsækja Ísafjörð í næstu viku. Á þriðjudag og miðvikudag mun hún hitta nemendur í 8. - 10. bekk og þriðjudagskvöldið 26. apríl verður foreldrafundur í sal GÍ klukkan 20:00. Nánari uppýsingar má sjá á meðfylgjandi mynd.