VALMYND ×

Keppni í Freestyle

Miðvikudaginn 14. mars verður haldin keppni í Freestyle dansi í sal skólans. Nemendur úr 6. og 7. bekk munu reyna með sér, en þeir hafa æft undanfarið undir stjórn Evu Friðþjófsdóttur danskennara.
Keppnin hefst kl. 17:30 og er aðgangseyrir kr. 500 og allir velkomnir.