VALMYND ×

Kannanir og próf á unglingastigi

Nemendur í 8. - 10. bekk sem eru veikir eða í leyfi þegar kaflapróf eru lögð fyrir munu framvegis hafa tök á að taka þau á miðvikudögum kl. 15:00 í stofu 212. Þetta kemur í veg fyrir að nemendur missi enn meira úr kennslu því oft er verið að hefja innlögn á nýju efni í tímanum eftir próf.