VALMYND ×

Kallað eftir tilnefningum fyrir framúrskarandi skólastarf

Skóla- og tómstundasvið Ísafjarðarbæjar kallar eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna fyrir framúrskarandi skólastarf sem unnið er í skólasamfélagi Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2024. Skilafrestur er til og með 30.júní, en nánari upplýsingar má lesa hér.

Deila