VALMYND ×

Jólin nálgast

Það er hefð fyrir því í skólanum að nemendur skreyti hurðirnar. Þetta er skreytingin hjá 8. bekk og það mætti segja að hún væri lýsandi fyrir komandi jól.