VALMYND ×

Jólaleyfi

Í morgun voru litlu jólin haldin hátíðleg og áttu nemendur og starfsfólk góða samverustund. Þar með hófst jólaleyfið, en kennsla hefst aftur þriðjudaginn 6. janúar 2015.

 

Starfsfólk Grunnskólans á Ísafirði óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og öllum öðrum velunnurum gleðilegrar hátíðar og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða.

 

Hér má sjá jólakveðju frá G.Í.