VALMYND ×

Íþróttahátíð lokið

Það var mikið líf og fjör á íþróttahátíð 4. - 7. bekkjar í morgun, þar sem nemendur spreyttu sig á hinum ýmsu þátttökugreinum. Leikgleðin var svo sannarlega við völd og gaman að gera breytingar á hefðbundnum skóladögum svona annað slagið. 
Við virðum óskir þeirra sem ekki vilja myndbirtingar, þannig að ekki eru birtar myndir af öllum.