VALMYND ×

Hugmyndasamkeppni

Hér má sjá svæðin fjögur sem bíða nafngiftar
Hér má sjá svæðin fjögur sem bíða nafngiftar

Nú er hafin hugmyndasamkeppni á meðal allra bæjarbúa um nöfn á ganga/svæði skólans, en skólanum hefur verið skipt upp í fjögur svæði samkvæmt meðfylgjandi teikningu. Auglýsingar eru á víð og dreif um skólann og hugmyndakassi hjá Svanfríði ritara, sem ásamt umsjónarkennurum, tekur við tillögum.

Samkeppnin stendur út þessa viku, til föstudagsins 23. nóvember og hvetjum við alla til að taka þátt.