VALMYND ×

Hrekkjavökuball

Í gær hélt nemendaráð skólans hrekkjavökuball fyrir nemendur unglingastigs. Búningar nemenda voru sumir hverjir ekki fyrir viðkvæma, en allir voru þeir glæsilegir engu að síður og virkilega gaman að sjá hugmyndaflugið og sköpunina sem bjó að baki.

Hér má sjá myndir frá ballinu.