VALMYND ×

Hlutverk foreldra í forvörnum

Náum áttum - Samstarfshópur um fræðslu- og forvarnarmál, býður til fundar miðvikudaginn 15. maí n.k. kl. 8:15-10:00 á Grand hóteli í Reykjavík. Fundurinn fjallar um hlutverk foreldra í forvörnum og er öllum opinn á meðan húsrúm leyfir. Allar frekari upplýsingar má sjá á heimasíðu hópsins; www.naumattum.is og einnig verða upptökur frá fundinum aðgengilegar þar að honum loknum.