VALMYND ×

Hjalti Hermann boðaður á U-16 æfingar

Hjalti Hermann Gíslason
Hjalti Hermann Gíslason

Hjalti Hermann Gíslason leikmaður 3.flokks BÍ/Bolungarvíkur og nemandi í 9. bekk G.Í. var boðaður á æfingar með U-16 nú um helgina. Hjalti Hermann spilaði með 4.flokki BÍ/Bolungarvík s.l. sumar, sem var hársbreidd frá sæti í úrslitakeppni Íslandsmótsins og sigraði REY-CUP að því er fram kemur á heimasíðu BÍ/Bolungarvíkur.