VALMYND ×

Heimanámsstefna G.Í.

Síðasta vetur unnu kennarar, foreldrar og nemendur að heimanámsstefnu fyrir skólann. Þessir aðilar komust að þeirri niðurstöðu að dagleg þjálfun sé nauðsynleg til að nemendur geti náð góðum tökum á lestrarfærni og að heimanám sem nemendur eiga hlutdeild í  og ákveða sjálfir eða hafa frumkvæði að, sé vænlegt til árangurs.

Heimanámsstefnuna í heild sinni má lesa hér.