VALMYND ×

Haustfrí

Framundan er löng helgi en engin kennsla er föstudaginn 16. október, mánudaginn 19. október og þriðjudaginn 20. október. Við vonum að allir mæti endurnærðir á miðvikudaginn eftir gott frí.