VALMYND ×

Grease

Leikfélag MÍ frumsýnir söngleikinn Grease á n.k. föstudag í Félagsheimilinu í Hnífsdal. Leikhópurinn ætlar að heimsækja 8. - 10. bekk á morgun kl. 10:00 og sýna eitt atriði úr uppfærslunni í sal skólans og verður því örugglega vel tekið.