VALMYND ×

Gleraugu í óskilum

Gleraugu í óskilum
Gleraugu í óskilum

Óskilamunir eiga það til að safnast upp hér í skólanum. Meðal þess sem bíður hér eigenda sinna eru nokkur gleraugu, sem munu enda hjá Rauða krossinum um miðjan nóvember, komist þau ekki í réttar hendur.
Við hvetjum alla til að kíkja við hjá okkur við tækifæri ef einhverra hluta er saknað.