VALMYND ×

GÍ keppir í Skólahreysti

Hópurinn tilbúinn til brottfarar
Hópurinn tilbúinn til brottfarar

Í dag keppir GÍ í undankeppni Skólahreysti í Digranesi kl. 17:00. Fyrir hönd skólans keppa þau Agnes Þóra Snorradóttir, Ástmar Kristinsson, Grétar Smári Samúelsson og Sigrún Betanía Kristjánsdóttir. Til vara eru þau Elma Katrín Steingrímsdóttir og Kristinn Hallur Jónsson. Liðsstjóri hópsins er Guðný Stefanía Stefánsdóttir kennari.

Keppnin verður sýnd beint á RÚV kl. 17:00 og fylgjumst við spennt með og sendum baráttukveðjur til hópsins.