VALMYND ×

Fyrsti snjórinn

Nemendur G.Í. að leik í morgun. Mynd: Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir
Nemendur G.Í. að leik í morgun. Mynd: Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir

Það voru margir sem fögnuðu fyrstu snjókornunum þetta skólaárið eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Sem betur fer voru flestir við þessu búnir og vel klæddir til útiverunnar í morgun.