VALMYND ×

Foreldrakvöld í félagsmiðstöðinni

Nú í haust verða foreldrakvöld í félagsmiðstöðinni Djúpinu, þar sem foreldrar fá tækifæri til þess að koma í heimsókn og skemmta sér eina kvöldstund með krökkunum og sjá hvað félagsmiðstöðin hefur upp á að bjóða. 

Foreldrakvöld fyrir 8. bekk verður mánudaginn 14. september
Foreldrakvöld fyrir 9. bekk verður mánudaginn 21. september
Foreldrakvöld fyrir 10. bekk verður mánudaginn 28. september

 

Vonandi sjá sem flestir foreldrar sér fært að mæta og njóta samverunnar með unglingunum.