VALMYND ×

Foreldrakönnun

Fyrir helgi sendum við út könnun til allra foreldra varðandi nokkra þætti skólastarfsins. Okkur er mikið í mun að fá sem flesta foreldra til að svara og fá þannig sem gleggsta mynd varðandi okkar styrkleika og veikleika. Við hvetjum því alla til að svara könnuninni sem fyrst, en hún tekur einungis um 2-3 mínútur.