VALMYND ×

Foreldradagur

Á morgun, miðvikudaginn 17. febrúar er foreldradagur hér í skólanum. Nemendur mæta þá til sinna umsjónarkennara ásamt foreldrum í stutt spjall.