VALMYND ×

Foreldradagur

Miðvikudaginn 12. nóvember er foreldradagur og mæta þá nemendur í viðtöl til sinna umsjónarkennara, ásamt foreldrum. Opnað hefur verið fyrir tímapantanir á mentor.is og geta foreldrar valið sér hentugar tímasetningar.

Í dag fengu nemendur í 5. - 10. bekk sjálfsmatseyðublað, sem þeir eru beðnir að fylla út ásamt foreldrum og skila í viðtölunum.