VALMYND ×

Foreldradagur

Miðvikudaginn 14. nóvember er foreldradagur. Þá mæta nemendur og foreldrar/forráðamenn í viðtöl til umsjónarkennara samkvæmt gefnum viðtalstímum sem sendir voru heim í dag. Þá verða sérgreinakennarar, sérkennarar og skólaráðgjafi einnig til viðtals.