VALMYND ×

Danssýningar

Í haust hafa margir nemendur 1. - 4. bekkjar valið danssmiðju í frístund, sem Henna-Riikka Nurmi hefur séð um. Nú er komið að því að bjóða foreldrum að horfa á hvað krakkarnir hafa lært í þessum tímum.
Þriðjudaginn 12. desember -    foreldrar barna í 3.- 4. bekk kl. 11:30
Miðvikudaginn 13. desember -  foreldrar barna í 1. bekk kl. 11:00
Miðvikudaginn 13. desember -  foreldrar barna í 2. bekk kl. 11:30 

Við vonum að sem flestir sjái sér fært að mæta í dansstofu skólans og sjá þessa dansfimu krakka.