VALMYND ×

Danssýningar

Síðustu daga hafa nemendur 1. - 4. bekkjar sýnt dansfimi sína á danssýningum og hefur foreldrum verið boðið til áhorfs. Þessir krakkar eru virkilega efnilegir og frábært að geta boðið upp á danskennslu í skólanum, en Sigurrós Eva Friðþjófsdóttir hefur kennt af stakri snilld í mörg ár.