VALMYND ×

Dagur rauða nefsins

Nemendur 6. bekkjar rauðnefjaðir
Nemendur 6. bekkjar rauðnefjaðir

Í dag er dagur rauða nefsins, en með því er athygli vakin á baráttu UNICEF fyrir réttindum barna um allan heim. Nemendur og starfsfólk G.Í. létu ekki sitt eftir liggja og mátti sjá mörg rauð nef á ferðinni í dag.