VALMYND ×

Bókakaup

Það er mikilvægt að börn og unglingar hafi aðgang að lesefni sem höfðar til þeirra. Nú í desember prófuðum við að leyfa nemendum sjálfum að velja bækur inn á skólabókasafnið. Nemendur 4. og 7. bekkjar fóru með kennurum sínum og bókaverðinum okkar út í bókabúð og hver nemandi valdi eina bók sem hann fær svo að lesa fyrstur.