VALMYND ×

Bleikur dagur

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Af því tilefni biður félagið alla landsmenn um að klæðast einhverju bleiku fimmtudaginn 16. október eða hafa bleikan lit í fyrirrúmi þann dag og sýna þannig samstöðu.
Við hvetjum alla starfsmenn og nemendur G.Í. til að styðja við átakið með því að taka þátt í bleika deginum á morgun.