VALMYND ×

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélags Grunnskólans á Ísafirði verður haldinn 1. nóvember n.k. kl. 20:07, í danssal skólans. 

Hefðbundin aðalfundarstörf og kosningar til stjórnar þar sem ekki allir aðalmenn gefa kost á sér áfram.

Kaffi og konfekt í boði.

Hlökkum til að sjá sem flesta,

Stjórn foreldrafélags GÍ.