VALMYND ×

9. bekkur gengur á Kistufell

Í morgun hélt 9. bekkur af stað í sína fjallgöngu í blíðskaparveðri. Farið var frá gönguskíðasvæðinu á Seljalandsdal klukkan 8:00 og gengið þaðan upp á Kistufellið. Áætluð heimkoma er um hádegisbilið.